Landsátak

16.09.2020. Landsátak til útbreiðslu birkiskóga. Í haust verður birkifræi safnað um allt land og dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum.

Endurheimt birkiskóga á Íslandi

16.09.2020. Endurheimt birkiskóga á Íslandi Í ár eru hundrað ár frá því að bændur í Fljótshlíð og kirkjan í Odda gerðu samning við Skógræktina um beitarfriðun Þórsmerkur. Þá einkenndist svæðið af birkitorfum umkringdum uppblásnu og gróðursnauðu landi. Nú er Þórsmörkin...

Endurheimt birkiskóga

24.07.2020. Endurheimt birkiskóga Mikil fræsetning trjáa, þar á meðal birkis, nú sumar hefur vakið athygli margra. Aukin útbreiðsla birkis og endurheimt birkiskóga hefur lengi verið á dagskrá hjá stjórnvöldum og árið 2007 birti Umhverfisráðuneytið skýrslu þar sem...

Kortavefsjá GróLindar

18.06.2020. Stöðumat-Beitarlönd-Kortavefsjá Fyrr í dag voru fyrstu niðurstöður verkefnisins GróLindar kynntar og kortasjá verkefnisins opnuð. Með kortasjá GróLindar er gerð opinber kortlagning verkefnisins af beitarsvæðum landsins og stöðumat af ástandi auðlindanna....

Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða

15.06.2020. Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða Fimmtudaginn 18. júní 13:00 verða kynntar niðurstöður GróLindar á annars vegar stöðumati á ástandi lands og hins vegar kortlagningu beitilanda sauðfjár. Gögnin verða öllum opin í kortasjá að kynningu...

Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum

15.06.2020. Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum Þórunn Pétursdóttir ver doktorsritgerð sína á sviði umhverfisfræða, við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin heitir Stýring á landnotkun og endurheimt vistkerfa. Langtíma árangur...