Á dögunum hlaut Fuglavernd í samstarfi við Landgræðsluna, Hafrannsóknastofnun og Konunglega fuglaverndarfélag Bretlands (RSBP) styrk til að kanna möguleika á endurheimt búsvæða í lækjum, vötnum og votlendi fyrir fiska, fugla og aðrar lífverur.
Fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022
Landgræðslan kynnir fyrirlestraröðina: Rauðar viðvaranir – Grænar lausnir Í fyrirlestraröð Landgræðslunnar…
Landbótasjóður
Auglýsing um styrki fyrir árið 2022. Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur. Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti.
Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslu ríkisins heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki
Töfrateppið – fyrsta áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jarðvegsvernd
Anna María Ágústsdóttir jarðfræðingur og sérfræðingur hjá Landgræðslunni birti fyrir skemmstu áhugaverða grein á Kjarnanum
Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð
Hér má finna grein Árna Bragasonar landgræðslustjóra um sjálfbæra landnýtingu og vinnu við drög að reglugerð. Greinin birtist einnig í Bændablaðinu 2. desember sl.
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings , COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og
Skýrsla Landbótasjóðs er komin út
Notkun lífræns áburðar hefur aukist stórfellt í verkefnum sjóðsins og verkefnum á beitarfriðuðum svæðum fjölgað
Skýringar með beitarkafla reglugerðar um sjálfbæra landnýtingu
23.11.2021. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnti nýverið drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Þau voru lögð fram til umsagnar, á samráðsgátt stjórnvalda frá 24/09-11/11 2021.
Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu
22.11.2021. Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fékk
Sigurvegarar Evrópukeppni Cassini-hakkaþonsins
16.11.2021. Tóku áskorun Landgræðslunnar um leiðir til að finna og meta landsvæði í hnignun. Alþjóðlegt teymi sex keppenda sem keppti fyrir hönd Íslands í Cassini-hakkaþoninu sem haldið er á vegum Evrópusambandsins vann
COP26 – Málstofa á vegum Landgræðslunnar um endurheimt votlendis
11.11.2021. Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem haldin er í Glasgow 1. – 12. nóvember stendur Landgræðslan fyrir málstofu
Ný kortavefsjá sem sýnir skurðaþekju Íslands
05.11.2021. Guðmundur I. Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra opnaði í gær upplýsingavef um votlendi og áhrif framræslu á lífríki þess og losun gróðurhúsalofttegunda.
Málþing um loftslagskreppuna og framtíðina
28.10.2021. Föstudaginn 29. október kl. 13.30 – 15.30 verður haldið málþing undir yfirskriftinni Öll á sama báti – Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar.
Kynning á drögum að reglugerð fyrir sjálfbæra landnýtingu
08.10.2021. Drög að reglugerð um leiðbeiningum og viðmiðum um sjálfbæra landnýtingu eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.
Birkifræ haustið 2021
08.09.2021. Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist
Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR
01.09.2021. Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Áhugavert og ókeypis námskeið um vistheimt á vegum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna
31.08.2021. Vilt þú fræðast um hvernig má koma í veg fyrir, stöðva og snúa við hnignun vistkerfa? Í byrjun september hefst frítt námskeið um vistheimt…
Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis
31.08.2021. Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis.