28.10.2021. Föstudaginn 29. október kl. 13.30 – 15.30 verður haldið málþing undir yfirskriftinni Öll á sama báti – Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar.
Kynning á drögum að reglugerð fyrir sjálfbæra landnýtingu
08.10.2021. Drög að reglugerð um leiðbeiningum og viðmiðum um sjálfbæra landnýtingu eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda.
Birkifræ haustið 2021
08.09.2021. Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist
Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR
01.09.2021. Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Áhugavert og ókeypis námskeið um vistheimt á vegum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna
31.08.2021. Vilt þú fræðast um hvernig má koma í veg fyrir, stöðva og snúa við hnignun vistkerfa? Í byrjun september hefst frítt námskeið um vistheimt…
Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis
31.08.2021. Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis.
Vöktunarreitum GróLindar fjölgar, verða mældir á 5 ára fresti
11.08.2021. Þriðja sumarið í röð vinnur öflugur hópur sérhæfðs starfsfólks á vegum Landgræðslunnar að mælingum og útlagningum vöktunarreita víðsvegar um landið. Mæling reitanna er hluti …
Skaftárhreppur tekur Bonn-áskoruninni, hvetur til aukinnar útbreiðslu birkis og beitarfriðunar á völdum svæðum
26.07.2021. Vinnuhópur um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps leggur til að sveitarfélagið beiti sér fyrir aukinni útbreiðslu birkis, varðveislu birkiskóga og
Björgun birkiskógarins í Áslákstungum í Þjórsárdal
14.07.2021. Í Áslákstungum í Þjórsárdal má enn finna allstórar birkitorfur. Talið er að það birkiafbrigði sem þar vex sé það sem óx í dalnum við landnám…
Vel heppnuð endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
05.07.2021. Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020.
Loftslagsvænn landbúnaður. Auglýst er eftir nýjum þátttakendum í nautgriparækt
29.06.2021. Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslags málum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu.
Umhverfis- og auðlindaráðherra opnar nýja reiknivél fyrir loftslagsáhrif áburðarnotkunar
17.06.2021. Ný reiknivél sem gerir kleift að reikna loftslagsáhrif áburðarnotkunar var formlega…
Hlaðvarp um söfnun birkifræs
16.06.2021. Í nýjasta hlaðvarpi Landgræðslunnar, í Hlöðu Bændablaðsins, ræddi Áskell Þórisson við þau
Landgræðslan endurnýjar samstarfssamning við Votlendissjóð
15.06.2021. Árni Bragason landgræðslustjóri undirritaði nýverið samstarfssamning ásamt
Myndband með ávarpi landgræðslustjóra
14.06.2020. Hér er að finna fróðlegt ávarp Árna Bragasonar landgræðslustjóra þar sem farið er…
Þjálfun í gróðurgreiningu og mælingum í Koti
11.06.2021. Öflugur hópur sumarstarfsfólks heldur nú til til vinnu, rannsókna og mælinga víða um landið á vegum Landgræðslunnar.
Landgræðslustjóri segir frá landgræðsluáætlun og fleira forvitnilegu í viðtali á Rás 1
03.06.2021. Árni Bragason mætti fyrir skemmstu í viðtal í Samfélaginu á Rás 1 þar sem meðal annars
Landgræðslan „wappar“ með útivistarfólki
03.06.2021. Landgræðslan vinnur nú að þróunarverkefni í samstarfi við Wapp-appið. Í Wapp má finna GPS leiðarlýsingar
Ársskýrsla Landgræðslunnar 2020 er komin út
02.06.2021. Í ársskýrslu 2020 kennir ýmissa grasa enda var starfsemi Landgræðslunnar fjölbreytt og vaxandi þrátt fyrir…
Lífrænn úrgangur, vandamál verða að tækifærum
27.05.2021. Tilraunir með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu hafnar á Geitasandi. Endurnýting næringarefna úr lífrænum úrgangi