28. mars, 2023

Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu

Umhverfisáhrif stríðsátaka Rússlands í Úkraínu eru alvarleg og líkleg til að versna og spáð er að þau muni standa yfir í langan tíma. Í grein í Heimildinni skrifar Anna María Ágústsdóttur um vistmorð Úkraínu, hnignun landgæða og lífsgæða. Í Úkraínu bíður eftir stríðslok eitt stærsta verkefni endurheimtar vistkerfa- og landgæða Evrópu.

Lesið greinina í heild sinni 

Skema sem sýnir fjölbreyttar afleiðingar stríðsins í Úkraínu

Myndin er byggð á grein Pereira 2022

Þú gætir haft áhuga á….