31. mars, 2023

Úthlutun 2023 – Bændur græða landið og Landbótasjóður

Búið er að ganga frá úthlutun styrkja úr samstarfsverkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði og niðurstaðan send til styrkþega með tölvupósti.

Ef samstarfsaðilar hafa ekki fengið niðurstöðu í hendur eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi verkefnisstjóra eða næsta héraðsfulltrúa Landgræðslunnar.

Bændur græða landið: Anna S. Valdimarsdóttir
Landbótasjóður: Garðar Þorfinnsson

Þú gætir haft áhuga á….