31. mars, 2023

Úthlutun 2023 – Bændur græða landið og Landbótasjóður

Búið er að ganga frá úthlutun styrkja úr samstarfsverkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði og niðurstaðan send til styrkþega með tölvupósti.

Ef samstarfsaðilar hafa ekki fengið niðurstöðu í hendur eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi verkefnisstjóra eða næsta héraðsfulltrúa Landgræðslunnar.

Bændur græða landið: Anna S. Valdimarsdóttir
Landbótasjóður: Garðar Þorfinnsson

Þú gætir haft áhuga á….

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Birkifrætínsla í Vesturbyggð

Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.