Nýjustu fréttir
Sjá allar fréttir
Málþing um vistkerfisnálgun
Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30

Ágúst Sigurðsson ráðinn forstöðumaður Lands og skógar
Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður nýrrar stofnunar, Lands og skógar, sem tekur til starfa um áramótin.

Málþing um vistkerfisnálgun
Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30

Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný
Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Lítið virðist vera af fræi almennt en fólk er engu síður hvatt til þess að hafa augun hjá sér og tína því fá grömm eru mörg fræ!

Sumarið í vettvangsvinnu
Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar.
Auglýsingar
Sjá allar auglýsingar
Ágúst Sigurðsson ráðinn forstöðumaður Lands og skógar
Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður nýrrar stofnunar, Lands og skógar, sem tekur til starfa um áramótin.

Málþing um vistkerfisnálgun
Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30

Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný
Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Lítið virðist vera af fræi almennt en fólk er engu síður hvatt til þess að hafa augun hjá sér og tína því fá grömm eru mörg fræ!

Sumarið í vettvangsvinnu
Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar.

Evrópa þarf að gera betur í endurheimt vistkerfa
Evrópsk náttúra er ekki í góðu ástandi og hefur sýnt fá merki um bata undanfarin ár. Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) birti nýlega greiningu um þörf á aðgerðum til að vernda margvíslegan ávinning sem heilbrigð náttúra hefur í för með sér.



