22. mars, 2023

Málþing Landgræðslunnar og Rótarýklúbbs Rangæinga

Þann 23. mars 2023 munu Rótarýklúbbur Rangæinga og Landgræðslan efna til málþingsins í Gunnarsholti. Málþingið hefst kl 13 og lýkur kl 17. Fylgist með í beinu streymi frá fundinum.

Fjallað verður um hvernig unnt er að draga úr umhverfisáhrifum sunnlensks landbúnaðar, sjálfbærni í landbúnaði, bætta nýtingu lífræns úrgangs, eflingu innlendrar fóðuröflunar og hvernig landbúnaðurinn getur tekist á við nýjar áskoranir á tímum loftslagsbreytinga. Þingið er öllum opið.

Fundarstjórar verða Drífa Hjartardóttir og Sveinn Runólfsson

  • 13:00  Forseti Rótarýklúbbs Rangæinga setur málþingið, Sigurlín Sveinbjarnardóttir
  • 13:10  Ávarp – Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir

  • 13:25  Sjálfbær landnýting, Björn H. Barkarson
  • 13:45  Bændasamtökin – Landbúnaður á tímum loftlagsbreytinga, Gunnar Þorgeirsson
  • 14:00  Ráðgjafaþjónustan, Borgar Páll Bragason
  • 14:15  Syndaflausnir í kolefnisbúskap, Stefán Gíslason
  • 14:30  Kolefnið fýkur burt, Ólafur Arnalds
  • 14:45  Endurheimt landgæðaBryndís Marteinsdóttir  

  • 15:00  Kaffihlé

  • 15:30  Nýjar áskoranir og tækifæri í átt að sjálfbærni, Ólafur Eggertsson
  • 15:45  Aukin sjálfbærni í fóðuröflun, Grétar Hrafn Harðarson
  • 16:00  Lífræn efni í landbúnaði, Magnús H. Jóhannsson
  • 16:15  Kornræktin – framtíðarmöguleikar, Helgi Eyleifur Þorvaldsson
  • 16:30  Garðyrkjan – framtíðarmöguleikar, Guðríður Helgadóttir

  • 16:45  Umræður
  • 17:00  Fundarslit, Árni Bragason
Mynd á grænum bakgrunni með merkjum Landgræðslunnar og Rótarýklúbbsins

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.

Vísindavaka Rannís 2023

Vísindavaka Rannís 2023

Vísindavaka Rannís verður haldin 30. september næstkomandi þar sem alls kyns vísindi verða kynnt á lifandi máta.