Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Fréttir & tilkynningar

Loftslagsmál á mannamáli

Loftslagsmál á mannamáli

16.05.2020. Loftslagsmál á mannamáliHvað er kolefni og á hvaða hátt erum við mannfólkið að trufla kolefnishringrásina? Getum við gert eitthvað til...

Hlvaðvarpið-Tryggvi Felixson

Hlvaðvarpið-Tryggvi Felixson

11.05.2020. Hlaðvarpið-Tryggvi Felixson Rætt við formann Landverndar í hlaðvarpi Landgræðslunnar Í nýjum hlaðvarsþætti Landgræðslunnar er rætt við...

Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmöls

Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmöls

06.05.2020. Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmölsKjötmjöl hefur reynst sérstaklega góður áburður í landgræðslu. Mjölið hefur hátt þurrefnisinnihald...

Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur

ENDURHEIMT VOTLENDIS
Opna umsókn

2 weeks ago

Landgræðslan

Gunnlaugur Kristmundsson, sandgræðslustjóri 1907-1946, sést hér með ferðahestum sínum Blakk og Sokka.

Þegar hann tók til starfa var öflugasta leiðin til að hindra framrás sandsins að hlaða grjótgarða eða sandvarnagarða. Melgresi var sáð í skjóli garðanna til að binda sandinn.

Stofnunin hefur nú starfað í 112 ár frá því hún var stofnuð árið 1907 - hét fyrst Sandgræðsla Íslands, svo Landgræðsla ríkisins og nú Landgræðslan.

#grjótgarðar #sandvarnargarðar #sandgræðsla #sandfok #baráttangegnsandfokinu #melgresi #leymus_arenarius #landgræðslan

Heimild: Friðrik G. Olgeirsson, 2007, Sáðmenn sandanna. 📷: 1/3: Landgræðslan, 2/3: AA, 3/3:GM.
... See MoreSee Less

Skoða á facebook

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659