Landgræðslan

Stofnuð 1907

Við verndum

Við endurheimtum

Við bætum auðlindir okkar

Með þér tryggjum við sjálfbæra nýtingu

Fréttir & tilkynningar

Röð námskeiða hjá FAO

Röð námskeiða hjá FAO

25.03.2020. Rafræn fræðsla tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun o.flFAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna býður upp á rafræna...

Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur

ENDURHEIMT VOTLENDIS-UMSÓKNARFRESTUR TIL 30 APRÍL
Opna umsókn

Loftslagsvænn landbúnaður

Námskeið í Loftslagsvænum landbúnaði um allt land
Skoða tilkynningu

This message is only visible to admins.

Problem displaying Facebook posts. Backup cache in use.
Click to show error

Error: The 'manage_pages' permission must be granted before impersonating a user's page.
Type: OAuthException

4 days ago

Landgræðslan

#föstudagsflóran þennan föstudag er #móastör, smávaxin stör sem þekkist best á því að hún hefur aðeins eitt stutt upprétt ax og blöð sem eru hrokkin og áberandi beygð í allar áttir. Karlblómin eru efst í axinu en kvenblómin neðar. Myndin er tekin í júlí á Auðkúluheiði og standa fræflar og fræni út úr blómunum.

Útbreiðsla stararinnar er að mestu bundin við landræna loftslagið á Norðausturlandi, mest í innsveitum frá Vatnsdal austur á Fljótsdalshérað, allt upp í 800 m hæð. Móastörin vex utan í þúfnakollum í þurrum móum á láglendi, uppi á börðum og grónum hraunbungum í þurrum jarðvegi og á grónum rindum til fjalla. (Heimild: Flóra Íslands, Hörður Kristinsson o.fl.2018, 📷: ÁH). #carex_rupestris #starætt #cyperaceae #flóraísland #landgræðslan
... See MoreSee Less

Skoða á facebook

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Umsóknir

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659