Sumarstörf 2020

27.05.2020. Landgræðslan óskar eftir að ráða námsfólk í ýmis sumarstörf.  Sumarstörf 2020 Á vef Vinnumálastofnunar getur námsfólk, 18 ára og eldra, sótt um nokkur sumarstörf hjá Landgræðslunni. Um eru að ræða störf við rannsóknir á birki, aðstoð við...

Viltu taka þátt í að endurheimta náttúru Íslands?

16.04.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan sinnir því mikilvæga hlutverki að endurheimta vistkerfi. Grundvöllur okkar vinnu er öflugt og náið samstarf við landeigendur og óskum við nú eftir fleiri samstarfsaðilum í...

Námskeið-Endurheimt staðargróðurs

09.03.2020. Námskeið-Endurheimt stðargróðurs á framkvæmdarsvæðum og ferðamannastöðum Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framkvæmd og skipulagningu hverskonar framkvæmda sem raska gróðri og jarðvegi. Námskeiðið nýtist vel fulltrúum sveitarfélaga,...

Endurheimt votlendis

27.02.2020. Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan auglýsir eftir samstarfi við landeigendur sem hafa áhuga á endurheimt votlendis. Við framkvæmd leggur Landgræðslan áherslu á eftirfarandi: • Endurheimt votlendisvistkerfa •...