Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ kallar eftir fræjum. Framboð birkifræs hefur verið takmarkað í ár að undanskyldri Vesturbyggð.
Jafnrétti er ákvörðun
Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október
Máttur til mýranna!
Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.
Nýr vegvísir um nýtingu lífbrjótanlegra efna í landgræðslu og landbúnaði
Út er komin skýrsla á vegum matvælaráðuneytisins með tillögum um nýtingu lífbrjótanlegra efna til landgræðslu og landbúnaðar.
Ágúst Sigurðsson ráðinn forstöðumaður Lands og skógar
Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður nýrrar stofnunar, Lands og skógar, sem tekur til starfa um áramótin.
Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný
Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Lítið virðist vera af fræi almennt en fólk er engu síður hvatt til þess að hafa augun hjá sér og tína því fá grömm eru mörg fræ!
Sumarið í vettvangsvinnu
Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar.
Evrópa þarf að gera betur í endurheimt vistkerfa
Evrópsk náttúra er ekki í góðu ástandi og hefur sýnt fá merki um bata undanfarin ár. Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) birti nýlega greiningu um þörf á aðgerðum til að vernda margvíslegan ávinning sem heilbrigð náttúra hefur í för með sér.
Landgræðslustjóraskipti
Um nýliðin mánaðamót lét Árni Bragason af störfum sínum sem landgræðslustjóri vegna aldurs. Við starfi landgræðslustjóra tekur Birkir Snær Fannarsson.
Ný vísindagrein um líkan fyrir hrun íslenskra vistkerfa
Út er komin vísindagrein sem setur fram líkan til að varpa ljósi á hvaða þættir skýra best núverandi ástand vistkerfa á Íslandi sem endurspeglar þannig þanþol kerfanna gagnvart nýtingu og náttúrulegum áföllum í aldanna rás.
Mælaborð jarðvegsins
Mælaborð jarðvegsins er rafrænn vettvangur þar sem upplýsingar um heilbrigði jarðvegs í Evrópu eru gerðar aðgengilegar á einum stað og hægt er að skoða gögn með gagnvirkum hætti.
Landgræðsluverðlaunin 2023
Landgræðsluverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn á ársfundi Landgræðslunnar sem haldinn var 24. maí á Keldnaholti
Gleðilegan dag umhverfisins!
Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga
Kortlagning beitarsvæða geita í samstarfi við geitabændur
Árið 2020 var birt fyrsta útgáfa af kortlagningu beitarlanda sauðfjár hér á landi. Nú er sú kortlagning í endurskoðun
Rannsóknir á grasbítum á Íslandi
Í lok árs 2022 kom út fræðigrein sem fjallar um útbreiðslu fjögurra grasbíta Íslandi; sauðkinda, hreindýra, heiðagæsa og rjúpu.
Áskoranir og tækifæri í endurheimt votlendis
Síðasta sumar vann Finnur Ricart Andrason rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna með því markmiði að kortleggja
Úthlutun 2023 – Bændur græða landið og Landbótasjóður
Búið er að ganga frá úthlutun styrkja úr samstarfsverkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði og niðurstaðan send til styrkþega með tölvupósti.
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Svarta gullið, svarta moldin Chernozem, auðlind Úkraínu, er ein frjósamasta mold sem finnst og þekur um 56% landsins.
Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki
Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði
Málþing Landgræðslunnar og Rótarýklúbbs Rangæinga
Landgræðslan kynnir fyrirlestraröðina: Rauðar viðvaranir – Grænar lausnir Í fyrirlestraröð Landgræðslunnar…