LANDGRÆÐSLAN

Allar fréttir

land.is

GróLind og landnotkun til umfjöllunar á RÚV

Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri GróLindar hjá Landgræðslunni og Ólafur Arnalds prófessor við Lbhí komu nýverið fram ásamt Unnsteini Snorra Snorrasyni framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda í áhugaverðum og vel…

Krapaflóð eyðileggur girðingu MAST

Sauðfjárveikivarnagirðing MAST nær öll ónýt. Krapaflóðið sem myndaðist í Jökulsá á Fjöllum í janúar skemmdi stærstan hluta sauðfjárveikivarnagirðingar…

Áratugur endurheimtar vistkerfa 2021-2030

Áratugur Sameinuðu þjóðanna um endurheimt vistkerfa er hafinn. Áratugurinn er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um heim allan í þágu fólks og náttúru og rík áhersla er

Nýtt rit um ástand lands og hrun vistkerfa

08.12.2020. Nýtt rit um ástand lands og hrun vistkerfa. Út er komið ritið Ástand lands og hrun íslenskra vistkerfa eftir Ólaf Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Í ritinu fjallar Ólafur