11. maí, 2021

Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur

Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur

11.05.2021. Þórunn Wolfram sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni flutti áhugaverðan og hugvekjandi fyrirlestur á Umhverfisþingi 27. maí síðast liðinn.

Heiti fyrirlestursins er „Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur“ og tekur á ýmsum þeim umhverfismálum sem hæst bera í umræðunni um þessar mundir. Sjá nánar á vef endurheimtvistkerfa.is

Landbótasjóður uppgræðslur

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.