Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur

11.05.2021. Þórunn Wolfram sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni flutti áhugaverðan og hugvekjandi fyrirlestur á Umhverfisþingi 27. maí síðast liðinn.

Heiti fyrirlestursins er „Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur“ og tekur á ýmsum þeim umhverfismálum sem hæst bera í umræðunni um þessar mundir. Sjá nánar á vef endurheimtvistkerfa.is

Landbótasjóður uppgræðslur

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content