14. janúar, 2021

Áratugur endurheimtar vistkerfa 2021-2030

Áratugur Endurheimtar Vistkerfa 2021-2030

Áratugur Sameinuðu þjóðanna um endurheimt vistkerfa er hafinn. Áratugurinn er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um heim allan í þágu fólks og náttúru og rík áhersla er lögð á samvinnu og samstarf um að setja móður jörð alltaf í fyrsta sætið. Umhverfis- og auðlindaráðherra er ötull talsmaður vistkerfisverndar en Tolli Morthens er líka einn af mörgum öðrum sem bera hag vistkerfa Íslands sér fyrir brjósti. Tolli færði Landgræðslunni nýlega málverk af votlendi til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi verndar og endurheimtar votlendis á Íslandi, sjá nánar hér:

Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar. Umhverfis- og auðlindaráðherra.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.