6. mars, 2021

Krapaflóð eyðileggur girðingu MAST

Sauðfjárveikivarnargriðing MAST nær öll ónýt

Krapaflóðið sem myndaðist í Jökulsá á Fjöllum í janúar skemmdi stærstan hluta sauðfjárveikivarnagirðingar Matvælastofnunar sem Landgræðslan hefur séð um viðhald á.
Héraðsfulltrúar Landgræðslunnar, þær Berglind Ýr Ingvarsdóttir og Salbjörg Matthíasdóttir sem hafa starfsstöð á Húsavík, fóru nýverið ásamt Jóhannesi Guðmunddsyni girðingarmanni og gerðu úttekt á skemmdunum.

Í ljós kom að stærstur hluti girðingarinnar eyðilagðist í flóðinu og má áætla að um 80% hennar sé ónýtur. Ljóst er því að setja þarf upp nýja girðingu að stærstum hluta og verður það gert um leið og aðstæður leyfa.

brotin sauðfjárveikivarnagirðing við jökulsá á fjöllum

Krapaflóðið myndaðist í Jökulsá á Fjöllum í janúar

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.