LANDGRÆÐSLAN

Allar fréttir

land.is
Landbótasjóður

Landbótasjóður

Auglýsing um styrki fyrir árið 2022. Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur. Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings , COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og

Sigurvegarar Evrópukeppni Cassini-hakkaþonsins

16.11.2021. Tóku áskorun Landgræðslunnar um leiðir til að finna og meta landsvæði í hnignun. Alþjóðlegt teymi sex keppenda sem keppti fyrir hönd Íslands í Cassini-hakkaþoninu sem haldið er á vegum Evrópusambandsins vann

Birkifræ haustið 2021

08.09.2021. Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist

Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis

31.08.2021. Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis.