17. desember, 2021

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur.

Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni fyrirlestur þar sem fjallað var um jarðveginn sem næststærsta kolefnisforðabúr jarðarinnar. Einnig sagði Jóhann frá ástandi íslensks jarðvegs og fór yfir tölur um mat á losun frá röskuðu landi, bæði frá votlendi sem og frá þurrlendi.

Fyrirlesturinn er tæpar 26 mínútur að lengd

 

Jarðvegur

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.