Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR

Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Drögin lágu fyrir, til samráðs, á heimasíðu Landgræðslunnar frá 3. maí til 14. júní sl. og alls bárust 22 umsagnir. Verkefnisstjórnin þakkar öllum sem sendu umsagnir og bendir á að svör við innsendum athugasemdum, samantekt Landgræðsluáætlunar, umhverfismat áætlunarinnar sem og lokadrög hennar má finna á heimasíðu Landgræðslunnar.

Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content