Ljóst er að auka þarf hraða og umfang endurheimtar votlendis til að ná markmiðum stjórnvalda sem snúa að því að sporna gegn loftslagsbreytingum og tapi á líffræðilegri fjölbreytni. Sumarið 2022 vann Finnur Ricart Andrason því rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna um...
Búið er að ganga frá úthlutun styrkja úr samstarfsverkefnunum Bændur græða landið og Landbótasjóði og niðurstaðan send til styrkþega með tölvupósti. Ef samstarfsaðilar hafa ekki fengið niðurstöðu í hendur eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi...
Umhverfisáhrif stríðsátaka Rússlands í Úkraínu eru alvarleg og líkleg til að versna og spáð er að þau muni standa yfir í langan tíma. Í grein í Heimildinni skrifar Anna María Ágústsdóttur um vistmorð Úkraínu, hnignun landgæða og lífsgæða. Í Úkraínu bíður eftir...
Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði, í svokölluðu Toddastykki. Í nóvember 2022 voru síðustu...
Þann 23. mars 2023 munu Rótarýklúbbur Rangæinga og Landgræðslan efna til málþingsins í Gunnarsholti. Málþingið hefst kl 13 og lýkur kl 17. Fylgist með í beinu streymi frá fundinum. Fjallað verður um hvernig unnt er að draga úr umhverfisáhrifum sunnlensks landbúnaðar,...