Áskoranir og tækifæri í endurheimt votlendis

Áskoranir og tækifæri í endurheimt votlendis

Ljóst er að auka þarf hraða og umfang endurheimtar votlendis til að ná markmiðum stjórnvalda sem snúa að því að sporna gegn loftslagsbreytingum og tapi á líffræðilegri fjölbreytni. Sumarið 2022 vann Finnur Ricart Andrason því rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna um...
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu

Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu

Umhverfisáhrif stríðsátaka Rússlands í Úkraínu eru alvarleg og líkleg til að versna og spáð er að þau muni standa yfir í langan tíma. Í grein í Heimildinni skrifar Anna María Ágústsdóttur um vistmorð Úkraínu, hnignun landgæða og lífsgæða. Í Úkraínu bíður eftir...
Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki

Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki

Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði, í svokölluðu Toddastykki. Í nóvember 2022 voru síðustu...