11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 29. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...
19.08.2019. Endurheimt vistkerfa er náttúruverndaraðgerð – líka á miðhálendi Íslands. Í Fréttablaðinu í dag er umfjöllun þar sem segir að Landgræðslan telji stofnun miðhálendisþjóðgarðs draga úr möguleikum endurheimtar vistkerfa á miðhálendinu. Það er alls ekki skoðun...