Málþing um vistkerfisnálgun

Málþing um vistkerfisnálgun

Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtakinu vistkerfisnálgun, og hlutverki þess í stefnumörkun...
Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný

Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný

Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Þjóðin tók vel við sér þegar efnt var til átaksins fyrst 2020 og hefur mikið magn fræja safnast frá þeim tíma sem meðal annars hefur verið notað í vélsáningu á stórum uppgræðslusvæðum. Sem kunnugt...
Sumarið í vettvangsvinnu

Sumarið í vettvangsvinnu

Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar. Þessi vettvangsvinna er að miklu leyti unnin af sumarstarfsfólki, sem flest er háskólanemendur, bæði í grunn- og framhaldsnámi, í ýmsum...