Út er komin skýrsla á vegum matvælaráðuneytisins með tillögum um nýtingu lífbrjótanlegra efna til landgræðslu og landbúnaðar. Skýrslan er vegvísir um hvaða leiðir hægt væri að fara til að auka nýtingu þessara efna, sem mörg eru illa nýtt í dag. Verkfræðistofan EFLA...
Ágúst Sigurðsson. Ljósmynd: RML/MAR Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður nýrrar stofnunar, Lands og skógar, sem tekur til starfa um áramótin. Þetta tilkynnti matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, nú fyrr í dag. Ágúst hlaut doktorsgráðu í erfðafræði...
Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtakinu vistkerfisnálgun, og hlutverki þess í stefnumörkun...
Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Þjóðin tók vel við sér þegar efnt var til átaksins fyrst 2020 og hefur mikið magn fræja safnast frá þeim tíma sem meðal annars hefur verið notað í vélsáningu á stórum uppgræðslusvæðum. Sem kunnugt...
Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar. Þessi vettvangsvinna er að miklu leyti unnin af sumarstarfsfólki, sem flest er háskólanemendur, bæði í grunn- og framhaldsnámi, í ýmsum...