Sumarstörf hjá Landgræðslunni Landgræðslan óskar eftir starfsfólki í sumarstörf við rannsóknir. Um er að ræða tæplega 12 stöður aðstoðarfólks við rannsóknir hjá Landgræðslunni sumarið 2021. Störfin eru hluti af rannsóknum stofnunarinnar, þ.á.m. feltvinnu tengdri...
Auglýst er eftir samstarfi við landeigendur um endurheimt votlendis. Landgræðslan sinnir því mikilvæga hlutverki að endurheimta vistkerfi. Grundvöllur okkar vinnu er öflugt og náið samstarf við landeigendur og óskum við nú eftir fleiri samstarfsaðilum í þann góða hóp....
Umsókn um styrk til varna gegn landbroti Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslu ríkisins heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir nú eftir...
Áratugur Endurheimtar Vistkerfa 2021-2030 Áratugur Sameinuðu þjóðanna um endurheimt vistkerfa er hafinn. Áratugurinn er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um heim allan í þágu fólks og náttúru og rík áhersla er lögð á samvinnu og samstarf um að setja móður jörð...
Auglýsing um styrki fyrir árið 2021 Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og aðra umráðahafa lands við verndun og endurheimt gróðurs og jarðvegs. Áratugurinn 2021 til 2030 er tileinkaður endurheimt...