Út er komin vísindagrein sem setur fram líkan til að varpa ljósi á hvaða þættir skýra best núverandi ástand vistkerfa á Íslandi sem endurspeglar þannig þanþol kerfanna gagnvart nýtingu og náttúrulegum áföllum í aldanna rás.
Mælaborð jarðvegsins
Mælaborð jarðvegsins er rafrænn vettvangur þar sem upplýsingar um heilbrigði jarðvegs í Evrópu eru gerðar aðgengilegar á einum stað og hægt er að skoða gögn með gagnvirkum hætti.
Gleðilegan dag umhverfisins!
Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga
Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki
Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur. Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni
Töfrateppið – fyrsta áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jarðvegsvernd
Anna María Ágústsdóttir jarðfræðingur og sérfræðingur hjá Landgræðslunni birti fyrir skemmstu áhugaverða grein á Kjarnanum
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings , COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og