Mælaborð jarðvegsins er rafrænn vettvangur þar sem upplýsingar um heilbrigði jarðvegs í Evrópu eru gerðar aðgengilegar á einum stað og hægt er að skoða gögn með gagnvirkum hætti.
Gleðilegan dag umhverfisins!
Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga
Áskoranir og tækifæri í endurheimt votlendis
Síðasta sumar vann Finnur Ricart Andrason rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna með því markmiði að kortleggja
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Svarta gullið, svarta moldin Chernozem, auðlind Úkraínu, er ein frjósamasta mold sem finnst og þekur um 56% landsins.
Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki
Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði
Töfrateppið – fyrsta áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um jarðvegsvernd
Anna María Ágústsdóttir jarðfræðingur og sérfræðingur hjá Landgræðslunni birti fyrir skemmstu áhugaverða grein á Kjarnanum
Er virkilega svona mikil losun frá landi?
Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings , COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og