Upptaka málþings Málþing sem haldið var um mikilvægi þess að lög verði sett gegn vistmorði. Viðburðurinn var haldinn á vegum Norræna hússins og félagasamtakanna End Ecocide Sweden. Andrés Ingi Jónsson5. varaforseti á Alþingi Kristin Vala RagnarsdottirPrófessor við...
Fylgist með í beinu streymi 4. maí Þemu dagsins: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Hvernig skila peningarnir árangri? 10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson,...
Í tilefni af Degi umhverfisins Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga, hjóla eða gera eitthvað skemmtilegt í náttúrunni. Eðlilega – einföld útivist er heilsusamleg, skemmtileg og ódýr og tækifærin...
Þegar vöktunarverkefnið GróLind hófst árið 2017 varð fljótlega ljóst að nauðsynlegt væri að hafa gott yfirlit yfir landnýtingu. Það er ein af grundvallar forsendum þess að hægt sé að skoða í samhengi ástand lands og landnýtingu að vita hvaða svæði er verið að nýta og...
Í lok árs 2022 kom út fræðigreinin “Herbivore species coexistence in changing rangeland ecosystems: First high resolution national open-source and open-access ensemble models for Iceland” sem fjallar um útbreiðslu fjögurra grasbíta Íslandi; sauðkinda, hreindýra,...