Lögvernd náttúru á tímum friðar og átaka

Lögvernd náttúru á tímum friðar og átaka

Upptaka málþings Málþing sem haldið var um mikilvægi þess að lög verði sett gegn vistmorði. Viðburðurinn var haldinn á vegum Norræna hússins og félagasamtakanna End Ecocide Sweden. Andrés Ingi Jónsson5. varaforseti á Alþingi Kristin Vala RagnarsdottirPrófessor við...
Loftslagsdagurinn 2023

Loftslagsdagurinn 2023

Fylgist með í beinu streymi 4. maí Þemu dagsins: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Hvernig skila peningarnir árangri?   10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson,...
Gleðilegan dag umhverfisins!

Gleðilegan dag umhverfisins!

Í tilefni af Degi umhverfisins Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga, hjóla eða gera eitthvað skemmtilegt í náttúrunni. Eðlilega – einföld útivist er heilsusamleg, skemmtileg og ódýr og tækifærin...
Rannsóknir á grasbítum á Íslandi

Rannsóknir á grasbítum á Íslandi

Í lok árs 2022 kom út fræðigreinin “Herbivore species coexistence in changing rangeland ecosystems: First high resolution national open-source and open-access ensemble models for Iceland” sem fjallar um útbreiðslu fjögurra grasbíta Íslandi; sauðkinda, hreindýra,...