15. maí, 2023

Lögvernd náttúru á tímum friðar og átaka

Málþing sem haldið var um mikilvægi þess að lög verði sett gegn vistmorði. Viðburðurinn var haldinn á vegum Norræna hússins og félagasamtakanna End Ecocide Sweden.

 • Andrés Ingi Jónsson
  5. varaforseti á Alþingi
 • Kristin Vala Ragnarsdottir
  Prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands
 • Jojo Mehta
  Formaður, Stop Ecocide Foundation
 • Magnús Hallur Jónsson
  Stöðvum Vistmorð
 • Tova Lindqvist
  Stjórnarmeðlimur, End Ecocide Sweden
 • Yevheniia Kravchuk
  Þingkona á þingi Úkraínu
 • Hanna Katrín Friðriksdóttir
  Formaður þingflokks Viðreisnar
Fundarstjóri:
 • Pella Thiel
  Höfundur og stofnandi, End Ecocide Sweden

Þú gætir haft áhuga á….

Málþing um vistkerfisnálgun

Málþing um vistkerfisnálgun

Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30