Evrópa þarf að gera betur í endurheimt vistkerfa

Evrópa þarf að gera betur í endurheimt vistkerfa

Evrópsk náttúra er ekki í góðu ástandi og hefur sýnt fá merki um bata undanfarin ár. Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) birti nýlega greiningu um þörf á endurreisnar-aðgerðum og betri stjórnun vistkerfa til að vernda margvíslegan ávinning sem heilbrigð náttúra hefur í för...
Landgræðslustjóraskipti

Landgræðslustjóraskipti

Um nýliðin mánaðamót lét Árni Bragason af störfum sínum sem landgræðslustjóri vegna aldurs. Árni hefur unnið frábært starf í þágu stofnunarinnar á tímum þar sem umfang og fjöldi verkefna hefur aukist ört. Landgræðslan hefur, undir stjórn Árna, unnið að fjölmörgum...
Mælaborð jarðvegsins

Mælaborð jarðvegsins

Á vegum Evrópsku jarðvegsgagnamiðstöðvarinnar eða European Soil Data Centre (ESDAC), hefur verið komið á fót athugunarstöð jarðvegs í Evrópu, EU Soil Observatory (EUSO). EUSO hefur birt Mælaborð jarðvegsins, EUSO Soil Health Dashboard. Mælaborð jarðvegsins er rafrænn...
Landgræðsluverðlaunin 2023

Landgræðsluverðlaunin 2023

Landgræðsluverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn á ársfundi Landgræðslunnar sem haldinn var 24. maí á Keldnaholti Verðlaunahafar í þetta skiptið voru: Midgard,  Rangárþingi Eystra – Umhverfisfræðsla í ferðaþjónustuMidgard er ferðaþjónustufyrirtæki á...