„Vonandi verður keldhverfskt lambakjöt með lægra kolefnispor en innflutt avocado“ 11.05.2021. Að koma til móts við kröfur meðvitaðra neytenda og snúa um leið við þróun í afurðaverði til sauðfjárbænda í Kelduhverfi er megininntak verðlaunaverkefnsins „Grænlamb –...
Bestu birkimyndböndin. Efnt til keppni meðal grunn- og framhaldsskólanema Átak til að auka útbreiðslu birkiskóga, með söfnun og sáningu á birkifræi, hófst á síðasta ári. Fjöldi fólks tók þátt í því og umtalsverðu magni af birkifræi var safnað. Til að glæða enn frekar...
Frumkvöðlaverkefni á vegum Landgræðslunnar og Náttúrustofu Suðausturlands styrkt af Loftslagssjóði um 8,5 milljónir. 06.05.2021. Kolefnisforði og flæði úr jarðvegi – samstarfsverkefni um vöktun á völdum landgerðum er heiti verkefnisins og tilgangur þess er...
Óskað er eftir umsögnum um drög að Landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar Óskað er eftir umsögnum um drög að Landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar. Meginmarkmið landgræðsluáætlunar lúta að vernd og...
Landgræðslan úthlutar úr Landbótasjóði, styrkhlutfall verkefna á beitarfriðuðum svæðum hækkar Við úthlutun fyrir 2021 var samþykkt var að veita 95 verkefnum styrki að heildarupphæð 93.270.000 kr. Meðalstyrkhlutfall var 55% af kostnaði verkefna, en stærstur hluti...