Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð

Sjálfbær landnýting og vinna við drög að reglugerð

Hér má finna grein Árna Bragasonar landgræðslustjóra um sjálfbæra landnýtingu og vinnu við drög að reglugerð. Greinin birtist einnig í Bændablaðinu 2. desember sl. Lög um landgræðslu nr. 155/2018 voru samþykkt 14. desember 2018 með 60 atkvæðum (þrír fjarstaddir). Í...
Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings, COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og endurheimt vistkerfa, ásamt vernd líffræðilegrar fjölbreytni...
Skýrsla Landbótasjóðs er komin út

Skýrsla Landbótasjóðs er komin út

Notkun lífræns áburðar hefur aukist stórfellt í verkefnum sjóðsins og verkefnum á beitarfriðuðum svæðum fjölgað Skýrsla Landbótasjóðs fyrir 2020 er komin út og má þar finna ýmislegt forvitnilegt um starfsemi sjóðsins. Til úthlutunar árið 2020 voru samtals 94,9 m.kr....