Hér má finna grein Árna Bragasonar landgræðslustjóra um sjálfbæra landnýtingu og vinnu við drög að reglugerð. Greinin birtist einnig í Bændablaðinu 2. desember sl. Lög um landgræðslu nr. 155/2018 voru samþykkt 14. desember 2018 með 60 atkvæðum (þrír fjarstaddir). Í...
Ástand vistkerfa fær æ meira vægi í umræðu og ákvarðanatöku á alþjóðavettvangi loftslagsmála. Það kom berlega í ljós í lokaákvörðun nýliðins loftslagsþings, COP26 í Skotlandi. Þar er dregið fram að vernd og endurheimt vistkerfa, ásamt vernd líffræðilegrar fjölbreytni...
Notkun lífræns áburðar hefur aukist stórfellt í verkefnum sjóðsins og verkefnum á beitarfriðuðum svæðum fjölgað Skýrsla Landbótasjóðs fyrir 2020 er komin út og má þar finna ýmislegt forvitnilegt um starfsemi sjóðsins. Til úthlutunar árið 2020 voru samtals 94,9 m.kr....
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnti nýverið drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu. Þau voru lögð fram til umsagnar, á samráðsgátt stjórnvalda frá 24/09-11/11 2021. Drögin voru unnin af sérfræðingum Landgræðslunnar, fyrir ráðuneytið....
Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og...