Vísindavaka Rannís verður haldin 30. september næstkomandi þar sem alls kyns vísindi verða kynnt á lifandi máta.
Málþing um vistkerfisnálgun
Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30
Átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ byrjar á ný
Nú í september hefst átakið „Söfnum og sáum birkifræi“ í fjórða skipti. Lítið virðist vera af fræi almennt en fólk er engu síður hvatt til þess að hafa augun hjá sér og tína því fá grömm eru mörg fræ!
Sumarið í vettvangsvinnu
Nú í sumar, líkt og undanfarin ár, hefur stór hópur fólks farið um landið við allskyns rannsóknir á vegum Landgræðslunnar.
Landgræðslustjóraskipti
Um nýliðin mánaðamót lét Árni Bragason af störfum sínum sem landgræðslustjóri vegna aldurs. Við starfi landgræðslustjóra tekur Birkir Snær Fannarsson.
Landgræðsluverðlaunin 2023
Landgræðsluverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn á ársfundi Landgræðslunnar sem haldinn var 24. maí á Keldnaholti
Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR
01.09.2021. Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Þjálfun í gróðurgreiningu og mælingum í Koti
11.06.2021. Öflugur hópur sumarstarfsfólks heldur nú til til vinnu, rannsókna og mælinga víða um landið á vegum Landgræðslunnar.