Út er komin vísindagrein sem setur fram líkan til að varpa ljósi á hvaða þættir skýra best núverandi ástand vistkerfa á Íslandi sem endurspeglar þannig þanþol kerfanna gagnvart nýtingu og náttúrulegum áföllum í aldanna rás.
Áskoranir og tækifæri í endurheimt votlendis
Síðasta sumar vann Finnur Ricart Andrason rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna með því markmiði að kortleggja
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Svarta gullið, svarta moldin Chernozem, auðlind Úkraínu, er ein frjósamasta mold sem finnst og þekur um 56% landsins.
Uppgræðsluaðgerðir í Toddastykki
Árið 2020 veitti Alcoa Foundation Landgræðslunni styrk til þriggja ára að upphæð $300.000, til að stöðva jarðvegsrof og endurheimta vistkerfi á um 42 ha svæði við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði
Vel heppnuð endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
05.07.2021. Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020.