Rannsóknir í Sogni í Ölfusi kynntar fyrir Votlendissjóði Landgræðslan fékk góða gesti í heimsókn á vöktunar- og rannsóknasvæði sitt að Sogni í Ölfusi á dögunum þegar stjórn Votlendissjóðs og formaður Loftslagssráðs komu þangað í þeim tilgangi að kynna sér svæðið og þá...
Landgræðsluverðlaunin 2021 afhent Árni Bragason landgræðslustjóri afhenti nýlega Landgræðsluverðlaunin 2021. Þau eru afhent einstaklingum, félagasamtökum og sveitarfélögum sem hafa þótt sýna góðan árangur við landgræðslu og landbætur og voru fyrst afhent 1990....
Saga landgræðsluflugs með eins hreyfils flugvélum mátti ekki falla í gleymskunnar dá Út er komin bókin Landgræðsluflugið frá Sæmundi Bókaútgáfu. Bókin fjallar um hið merka starf Landgræðslunnar og flugmanna hennar við endurheimt landgæða með eins hreyfils flugvélum á...
Bonn áskorunin – tækifæri fyrir sveitarfélög og landeigendur Stjórnvöld vilja taka svokallaðri Bonn-áskorun í þeim tilgangi að auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu. Sett markmið er í senn metnaðarfullt og mikilvægt, að auka verulega þekju...
Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur 11.05.2021. Þórunn Wolfram sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni flutti áhugaverðan og hugvekjandi fyrirlestur á Umhverfisþingi 27. maí síðast liðinn. Heiti fyrirlestursins er „Vernd...