Landgræðslan „wappar“ með útivistarfólki Landgræðslan vinnur nú að þróunarverkefni í samstarfi við Wapp-appið. Í Wapp má finna GPS leiðarlýsingar um allt Ísland með upplýsingum um örnefni, sögur, náttúru og umhverfi ásamt miklum fjölda ljósmynda. Appið er gert með...
Ársskýrsla Landgræðslunnar 2020 er komin út Í ársskýrslu 2020 kennir ýmissa grasa enda var starfsemi Landgræðslunnar fjölbreytt og vaxandi þrátt fyrir allar þær hömlur sem fylgdu Covid faraldrinum. Í ársskýrslunni er að finna upplýsingar um framgang helstu verkefna...
Lífrænn úrgangur, vandamál verða að tækifærum Endurnýting næringarefna úr lífrænum úrgangi skiptir miklu máli fyrir Ísland og Íslendinga.Hingað til hefur skort leiðir til að nýta hann á vistvænan hátt, þó sérstaklega ýmiskonar „vandamálaúrgang“. Vandamálaúrgangur sem...
Nýr hlaðvarpsþáttur um landgræðsluáætlun Árni Bragason landgræðslustjóri er gestur Áskels Þórissonar í nýjasta hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Nýkynnt drög að landgræðsluáætlun eru meginviðfangsefni þáttarins, en um er að ræða yfirgripsmikla og metnaðarfulla áætlun....
Sumarstarfsfólk Landgræðslunnar mætt til starfa Landgræðslan fær á hverju sumri til sín dýrmætan liðsauka þegar sumarstarfsfólk kemur til starfa. Störfin sem þau fást við eru fjölbreytt, vettvangsvinna við rannsóknir, eftirlit og framkvæmdir af ýmsum toga ásamt vinnu...