Sumarstarfsfólk Landgræðslunnar mætt til starfa

Landgræðslan fær á hverju sumri til sín dýrmætan liðsauka þegar sumarstarfsfólk kemur til starfa. Störfin sem þau fást við eru fjölbreytt, vettvangsvinna við rannsóknir, eftirlit og framkvæmdir af ýmsum toga ásamt vinnu á rannsóknarstofunni í Gunnarsholti.

Oft er um að ræða ungt fólk með raungreinamenntun sem er á leið í framhaldsnám heima eða erlendis. Segja má að vinna sumarstarfsfólksins sé oft fyrsti áfanginn í því að nema  landgræðslufræðin þar sem margt af núverandi starfsfólki Landgræðslunnar eru fyrrum sumarstarfsfól sem hafa sótt sér dýrmæta reynslu á vettvangi víðsvegar um landið.

Landgræðslan býður þennan myndarlega hóp velkominn til starfa.

Sumarstarfsmenn Keldnaholti 2021. F.v. Vigdís Freyja Helmutsdóttir, Helga Mattína Sveinsdóttir, Hrafnhildur Vala Friðriksdóttir, Svana Björg Eiríksdóttir, Hilmar Njáll Þórðarson.

Sumarstarfsmenn Gunnarsholti 2021. F.v. Snorri Björn Magnússon, Róbert Ívar Arnarsson, Urður Einarsdóttir, Sóldögg Rán Davíðsdóttir.

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Skip to content