Birkifræ haustið 2021 Þegar fræ á birki hefur þroskast er hægt að hefja söfnun fræsins. Á sumum stöðum má gera ráð fyrir að birkireklar verði fullþroskaðir fyrir eða um miðjan september. Í fyrra safnaðist mest á Suður- og Vesturlandi en þar var með eindæmum gott fræár...
Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur skilað lokadrögum til UAR Verkefnisstjórn Landgræðsluáætlunar hefur lokið yfirferð yfir innsendar umsagnir við drög áætlunarinnar og formlega skilað lokadrögum Landgræðsluáætlunar af sér til Umhverfis- og...
Áhugavert og ókeypis námskeið um vistheimt á vegum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna Vilt þú fræðast um hvernig má koma í veg fyrir, stöðva og snúa við hnignun vistkerfa? Í byrjun september hefst frítt námskeið um vistheimt á vegum þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna...
Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis komið út Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis. Algengur misskilningur er að við...
Vöktunarreitum GróLindar fjölgar, verða mældir á 5 ára fresti Þriðja sumarið í röð vinnur öflugur hópur sérhæfðs starfsfólks á vegum Landgræðslunnar að mælingum og útlagningum vöktunarreita víðsvegar um landið. Mæling reitanna er hluti GróLindar, langtímaverkefnis sem...