GróLindarfundi frestað

25.03.2020. GróLindarfundi frestað Ekkert verður af opnum kynningarfundi GróLindar sem átti í Salnum í Kópavogi í dag. Nýr fundur verður auglýstur þegar fundabanni hefur verið aflétt og lífið í landinu komið í réttar skorður.  Á þessum fundi var ætlunin að kynna...

Metnaðarfull umhverfsisstefna bænda

17.03.2020. Metnaðarfull umhverfisstefna bænda Loftslagsbreytingar eru ein stærsta áskorun mannkyns og framtíð komandi kynslóða ræðst af því hvernig við bregðumst við á næstu árUm. Ráðast þarf í átak í kolefnisbindingu ásamt því að draga eftir mætti úr losun...

Námskeið-Endurheimt staðargróðurs

Námskeið-Endurheimt stðargróðurs á framkvæmdarsvæðum og ferðamannastöðum Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framkvæmd og skipulagningu hverskonar framkvæmda sem raska gróðri og jarðvegi. Námskeiðið nýtist vel fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum,...