25.03.2020. GróLind: Vinnu við kortlagningu úthaga og afrétta að ljúka GróLind er samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands, Atvinnuvega- og nýssköpunarráðuneytisins og Landgræðslunnar, sem hefur yfirumsjón með verkefninu. Verkefninu er ætlað...
25.03.2020. GróLindarfundi frestað Ekkert verður af opnum kynningarfundi GróLindar sem átti í Salnum í Kópavogi í dag. Nýr fundur verður auglýstur þegar fundabanni hefur verið aflétt og lífið í landinu komið í réttar skorður. Á þessum fundi var ætlunin að kynna...
17.03.2020. Metnaðarfull umhverfisstefna bænda Loftslagsbreytingar eru ein stærsta áskorun mannkyns og framtíð komandi kynslóða ræðst af því hvernig við bregðumst við á næstu árUm. Ráðast þarf í átak í kolefnisbindingu ásamt því að draga eftir mætti úr losun...
Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum Nú er unnið að því að rita sögu landgræðsluflugsins með minni flugvélunum. Verkið er unnið í samstarfi við Landgræðsluna en það eru undirritaður, Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri og...
Námskeið-Endurheimt stðargróðurs á framkvæmdarsvæðum og ferðamannastöðum Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framkvæmd og skipulagningu hverskonar framkvæmda sem raska gróðri og jarðvegi. Námskeiðið nýtist vel fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum,...