30.04.2020. Birkifræsöfnun Töluvert safnaðist af fræi í birkifræsöfnun sem Landgræðslan, Hekluskógar og Olís stóðu fyrir síðastliðið haust. Fræið var hreinsað og þurrkað í Gunnarsholti og var ætlunin að fá sjálfboðaliðahópa til að dreifa því nú í vor eða byrjun...
15.04.2020. Frú Vigdís Finnbogadóttir Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er níræð í dag – 15. apríl. Vigdís er einn ötulasti talsmaður landgræðslu á Íslandi og hefur ævinlega verið boðin og búin til að leggja sitt af mörkum á því sviði. Síðla árs...
14.04.2020. Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is Landgræðslan og Votlendissjóðurinn endurheimtu rúmlega 150 hektara votlendis á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem endurheimt er meiri en það land sem ræst er fram. Við rannsóknir Landgræðslunnar...
30.03.2020. GPS kindur afla upplýsinga sem geta nýst við beitarstýringu! Á vegum GróLindar hefur atferli sauðfjár í sumarhögum verið rannsakað síðustu tvö ár. Farið var í samstarf við 11 bændur víðsvegar um land og fékk hver bóndi 10 GPS tæki. Tækin voru sett á...
25.03.2020. Rafræn fræðsla tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun o.fl FAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna býður upp á rafræna fræðslu um ýmis málefni tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun og tengsl við heimsmarkmið um sjálfbæra...