Birkifræsöfnun

30.04.2020. Birkifræsöfnun Töluvert safnaðist af fræi í birkifræsöfnun sem Landgræðslan, Hekluskógar og Olís stóðu fyrir síðastliðið haust. Fræið var hreinsað og þurrkað í Gunnarsholti og var ætlunin að fá sjálfboðaliðahópa til að dreifa því nú í vor eða byrjun...

Vigdís forseti

15.04.2020. Frú Vigdís Finnbogadóttir Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er níræð í dag – 15. apríl. Vigdís er einn ötulasti talsmaður landgræðslu á Íslandi og hefur ævinlega verið boðin og búin til að leggja sitt af mörkum á því sviði. Síðla árs...

Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is.

14.04.2020. Frétt um endurheimt votlendis hjá mbl.is Land­græðslan og Vot­lend­is­sjóður­inn end­ur­heimtu rúm­lega 150 hekt­ara vot­lend­is á síðasta ári. Er það í fyrsta sinn sem end­ur­heimt er meiri en það land sem ræst er fram. Við rann­sókn­ir Land­græðslunn­ar...

Röð námskeiða hjá FAO

25.03.2020. Rafræn fræðsla tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun o.fl FAO, Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna býður upp á rafræna fræðslu um ýmis málefni tengd landgræðslu, vistheimt og sjálfbærri landnotkun og tengsl við heimsmarkmið um sjálfbæra...