15. apríl, 2020

Vigdís forseti

15.04.2020. Frú Vigdís Finnbogadóttir

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er níræð í dag – 15. apríl. Vigdís er einn ötulasti talsmaður landgræðslu á Íslandi og hefur ævinlega verið boðin og búin til að leggja sitt af mörkum á því sviði.

Síðla árs 2015 kom hún t.a.m. á fund sem bar yfirskriftina „Ár jarðvegs – öld umhverfisvitundar – alda nýrrar hugsunar“. Kraftur og áhugi einkenndi ávarp Vigdísar á fundinum sem hvatti landsmenn til dáða í umhverfismálum.

Landgræðslan sendir Vigdísi hlýjar afmæliskveðjur og þakklæti fyrir samstarf á liðnum árum og áratugum.

 

Landgræðslan

Starfsstöðvar

Starfsmenn

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Umsóknir

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.