26.05.2020. Við eigum eina jörð og verðum að umgangast hana á sjálfbæran hátt. Árni Bragason, landgræðslustjóri, er viðmælandi í nýjum hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Í þessu viðtali ræðir Árni m.a. um það hvers vegna Ísland er eitt vistfræðilega verst farna land...
16.05.2020. Loftslagsmál á mannamáli Hvað er kolefni og á hvaða hátt erum við mannfólkið að trufla kolefnishringrásina? Getum við gert eitthvað til að snúa við blaðinu? Á þessu námskeiði verður spjallað á mannamáli um orsakir, afleiðingar og aðgerðamöguleikar...
11.05.2020. Hlaðvarpið-Tryggvi Felixson Rætt við formann Landverndar í hlaðvarpi Landgræðslunnar Í nýjum hlaðvarsþætti Landgræðslunnar er rætt við Tryggva Felixson, formann stjórnar Landverndar sem eru elstu og stærstu náttúruverndarsamtök landins. Landvernd lítur svo...
06.05.2020. Nýtt tæki auðveldar dreifingu kjötmöls Kjötmjöl hefur reynst sérstaklega góður áburður í landgræðslu. Mjölið hefur hátt þurrefnisinnihald og er ríkt af næringarefnum – köfnunarefni eru um 8% og fosfór um 3%. Næringarefnin eru seinleyst sem hentar...
30.04.2020. Vorverk í Vík í Mýrdal Fyrir skömmu luku starfsmenn Landgræðslunnar vorverkunum í Vík í Mýrdal. Þar var sáð og áburði dreift en auk þess var gömlum heyrúllum raðað upp til að draga úr sandfoki. Í vor var farið með um 350 rúllur í fjöruna. Verkefnið snýst...