18.12.2020. Loftslagsvænn landbúnaður – Auglýst eftir þátttakendum. Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka kolefnisbindingu. Auglýst er eftir...
18.12.2020. Vistheimtarverkefni í vegkanti við Lýsuhólsskóla Starfsfólk Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla hafði samband við Landgræðsluna snemma á þessu ári og óskaði eftir ráðgjöf í skólaverkefni um uppgræðslu vegkants við skólann. Verkefnið er hluti af...
16.12.2020. Nýtt rit: Loftslag, kolefni og mold Út er komið rit sem nefnist „Loftslag, kolefni og mold“. Höfundar eru Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson. Ritið nr. 133 í ritröð LbhÍ. Jarðvegur er afar mikilvægur fyrir kolefnishringrás jarðar og styrk...
08.12.2020. Nýtt rit um ástand lands og hrun vistkerfa Út er komið ritið Ástand lands og hrun íslenskra vistkerfa eftir Ólaf Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Í ritinu fjallar Ólafur „… um núverandi ástand íslenskra vistkerfa á landi, hrun þeirra sem...
04.12.2020. Margt býr í moldinni! FAO tileinkar 5. desember ár hvert jarðvegsvernd og baráttunni gegn jarðvegseyðingu. Í ár eru skilaboðin til okkar þessi: „Höldum moldinni lifandi og verndum líffræðilega fjölbreytni hennar“. Moldin er undirstaða lífsins á jörðinni en...