4. desember, 2020

04.12.2020. Margt býr í moldinni!

04.12.2020. Margt býr í moldinni!

FAO tileinkar 5. desember ár hvert jarðvegsvernd og baráttunni gegn jarðvegseyðingu. Í ár eru skilaboðin til okkar þessi: „Höldum moldinni lifandi og verndum líffræðilega fjölbreytni hennar“. Moldin er undirstaða lífsins á jörðinni en þvi miður hefur mannkynið hingað til ekki haft nægan skilning á mikilvægi jarðvegsverndar og sjálfbærri nýtingu auðlindarinnar. Meðfylgjandi veggspjöld sýna okkur, svo ekki verður um villst, að moldin er ein mikilvægasta auðlind jarðar og við verðum að vernda hana með öllum tiltækum ráðum.

Í dag, 4. desember, verður einnig opnuð evrópsk jarðvegsvísindamiðstöð – The EU Soil Observatory – en þar verður að finna upplýsingar og gögn tengd jarðvegi og verndun hans í Evrópu. Opnunarathöfnin verður í streymi frá kl. 10:00

Viltu vita meira?

Veggsjöld

Starfsstöðvar

Starfsfólk

Um okkur

Rafrænir reikningar

Skýrslur

Leiðbeiningar

Landupplýsingar

Landbótasjóður

Gæðastýring í sauðsfjárrækt

Bændur græða landið

Varnir gegn landbroti

Endurheimt votlendis

Hagagæði

GróLind

Lagaumhverfi

Auglýsingar

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Netfang land@land.is | Rafrænir reikningar | Kt: 710169-3659

Efnisorð:

Þú gætir haft áhuga á….

Jafnrétti er ákvörðun

Jafnrétti er ákvörðun

Landgræðslan tók á móti Jafnvægisvoginni, viðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 12. október

Máttur til mýranna!

Máttur til mýranna!

Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Lögð var fram sameiginleg yfirlýsing um mikilvægi votlendis hvað varðar ýmsar þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir sem Landgræðslan hefur lagt stuðning við.