Fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022

Fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022

Landgræðslan kynnir fyrirlestraröðina: Rauðar viðvaranir – Grænar lausnir. Landið, loftslagið og lífbreytileikinn Í fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022 munu sérfræðingar Lgr fjalla um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir vegna ástands vistkerfa landsins og...
Landbótasjóður

Landbótasjóður

Auglýsing um styrki fyrir árið 2022. Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og aðra umráðahafa lands við verndun og endurheimt gróðurs og jarðvegs. Áratugurinn 2021 til 2030 er tileinkaður endurheimt...
Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Er virkilega svona mikil losun frá landi?

Horfa á fyrirlestur Fyrirlestur Jóhanns Þórssonar gerður aðgengilegur. Alþjóðlegur dagur jarðvegs var haldinn 5. desember sl. Í tilefni þess hélt Jóhann Þórsson faglegur teymisstjóri jarðvegs og loftslags hjá Landgræðslunni fyrirlestur þar sem fjallað var um...
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti.

Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti.

Samkvæmt lögum nr. 155 21. des/2018 er Landgræðslu ríkisins heimilt að styrkja framkvæmdir við fyrirhleðslur sem ætlað er að vernda mannvirki, nytjaland eða annað gróið land í eigu einkaaðila. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti....