3. maí, 2023

Loftslagsdagurinn 2023

Fylgist með í beinu streymi 4. maí

Þemu dagsins:

  • Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi?
  • Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi?
  • Hvernig skila peningarnir árangri?

 

10:00 Upptaktur

    • Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra
    • Hvernig byggjum við jörðina? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun

10:30 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi?

    • Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum – Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu
    • Losun Íslands 1990-2040 – Nicole Keller, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Arnór Snorrason, deildarstjóri hjá Skógræktinni og Jóhann Þórsson, fagteymisstjóri hjá Landgræðslunni
    • Aðgerðir og áætlanir Íslands í loftslagsmálum – Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu

Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido

11:30 Hádegismatur

12:05 Hvaða breytingar eru nauðsynlegar á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi?

    • Kerfið og kolefnishlutleysi 2040 – Þórunn Wolfram PhD, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs
    • Hvað þýðir kolefnishlutlaust Ísland fyrir Íslenska náttúru? – Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
    • Hvernig breytir maður samfélagi? – Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild HÍ
    • Umhverfisfullyrðingar í markaðssetningu – Matthildur Sveinsdóttir, sviðsstjóri hjá Neytendastofu
    • Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið? – Sverrir Norland, rithöfundur, útgefandi og fyrirlesari

Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido

13:25 Kaffi

13:45 Hvernig skila peningarnir árangri?

    • Ábyrgt fjármálakerfi í ljósi loftslagsvár – Tinna Hallgrímsdóttir, sérfræðingur í loftslagsáhættu og sjálfbærni hjá Seðlabanka Íslands
    • Að virkja fjármagn í sjálfbærum rekstri: EU Taxonomy með fókus á loftslagsmál – Tómas Njáll Möller, formaður Festu og yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
    • Loftslag án landamæra – Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu
    • Decoupling to deliver on the sustainability transition – Towards a climate neutral, circular and pollution free society – Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu

Pallborðsumræður – Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido

15:00 Lokaorð og ráðstefnuslit

    • Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar

15:10 Blöndum geði og þjöppum okkur saman

16:00 Loftslagsdeginum lýkur

Nicole, Arnór og Jóhann

Þú gætir haft áhuga á….

Málþing um vistkerfisnálgun

Málþing um vistkerfisnálgun

Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30