Matvælaráðuneytið og BIODICE munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30
Lögvernd náttúru á tímum friðar og átaka
Heilbrigð vistkerfi og líffræðileg fjölbreytni eru grundvallaratriði fyrir jafnvægi lífs á jörðinni, sem og sjálfbærri siðmenningu mannsins.
Loftslagsdagurinn 2023
Loftslagsmál á mannamáli! Loftslagsdagurinn 2023 fer fram 4. maí í Hörpu og beinu streymi.
Málþing Landgræðslunnar og Rótarýklúbbs Rangæinga
Landgræðslan kynnir fyrirlestraröðina: Rauðar viðvaranir – Grænar lausnir Í fyrirlestraröð Landgræðslunnar…
Í upphafi skyldi endinn skoða – Fuglavernd
Málþing Fuglaverndar um vindorkuver og áhrif þeirra á fuglalíf