Landgræðslan auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega...
Tvær nýjar greinar í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.
Tvær nýjar greinar í hefti 32/2019 voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences....
Sjálfgræðsla birkis
18.9.2019 / Birkiskógar eru okkar einu náttúrulegu skógar. Við landnám er talið að þá hafi verið að finna á um 25-30%...
Skógarmeindýr og loftslagsbreytingar
Undanfarið hefur töluvert borið á umræðu um að áætlanir stjórnvalda um að leggja áherslu á endurheimt birkiskóga til...
LANDSSÖFNUN Á BIRKIFRÆJUM
13.09.2019 / Nú er hafin landssöfnun á birkifræjum. Það er Landgræðslan, Olís og Hekluskógar sem standa fyrir átakinu....
Hjálpum náttúrunni að hjálpa sér sjálfri
28.6.2019 / „Ein mikilvirkasta aðferðin sem við höfum til kolefnisjöfnunar verndar um leið íslenska náttúru og því...
Alvarlegir hnökrar á framkvæmd landnýtingarþáttar gæðastýringar í sauðfjárrækt
18.06.2019 / Alvarlegir hnökrar á landnýtingu við gæðastýringu í sauðfjárrækt eru umfjöllunarefni Ólafs G. Arnalds,...
Alþjóðlegur dagur gegn landeyðingu og netnámskeið um þróun sjálfbærra viðskiptamódela fyrir endurheimt landgæða
Sautjándi júní er alþjóðlegur dagur gegn landeyðingu en á þessum degi árið 1994 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar sáttmála...
Landgræðsluskólinn með námskeið í Mongólíu um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga
7.6.2019 / Nýlokið er í Mongólíu sjö daga námskeiði á vegum Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra...
Huga þarf að uppgræðslu á einni milljón hektara lands
16.5.2019 / „Ástandið í loftslagsmálum, sem birtist okkur m.a. í hlýnun andrúmsloftsins, kallar á róttækar aðgerðir og...
Landgræðsluverðlaunin 2019
11.4.2019 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2019 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta...
Jarðvegur sem spennandi kennslumiðill: Tilraunir og verkefni í menntun til sjálfbærni
1.4.2019 / Síðastliðinn laugardag var Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, með vinnustofu á ráðstefnunni...
Ársfundur Landgræðslunnar
Ársfundur Landgræðslunnar verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 11. apríl kl. 14:00 –...
Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann
28.3.2019 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, en skólinn er hýstur af...
Næsti fundur GróLindar verður í Brautarholti
Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins...
Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sþ
Endurheimt vistkerfa fær aukið vægi hjá Sameinuðu þjóðunum næsta áratuginn, þar sem samþykkt var á allsherjarþingi Sþ...
Kortlagning beitilanda á Ísland
21.2.2019 / Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að kortlagningu beitilanda á Íslandi. Sérstök áhersla var lögð á...
LANDGRÆÐSLAN Í FIMMTA SÆTI AF RÚMLEGA 40 STOFNUNUM
15.2.2019 / Nýlega gerði fyrirtækið Maskína könnun á viðhorfi og þekkingu Íslendinga á Landgræðslunni. Könnunin var...
Beitarhólf til leigu
Landgræðslan auglýsir til leigu tvö beitarhólf í nágrenni Gunnarsholti í Rangárþingi ytra. Leiguverð er samkvæmt...