Landgræðslan auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands.
Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins eru á síðu Landbótasjóðs á heimasíðu Landgræðslunnar. Sjá: https://land.is/grodurvernd-vistheimt/landbotasjodur/

Einnig er hægt að nálgast þessi gögn og fá nánari upplýsingar á hérðassetrum Landgræðslunnar og á skrifstofu Landgræðslunnar í Gunnarsholti.

Umsóknarfrestur er til 10. janúar nk. og umsóknir skal senda á netfangið
land@land.is eða til Landgræðslunnar, Gunnarsholti, 851 Hella.

Skip to content