Í upphafi skyldi endinn skoða – Fuglavernd

Í upphafi skyldi endinn skoða – Fuglavernd

Í upphafi skyldi endinn skoða – málþing Fuglaverndar um vindmyllur / vindorkuver og áhrif þeirra á fugla. Að beisla vindinn og nýta til rafmagnsframleiðslu getur hljómað vel í eyrum margra, sérstaklega þegar litið er til þeirrar loftslagsváar sem við stöndum...