Hlaðvarp um söfnun birkifræs Í nýjasta hlaðvarpi Landgræðslunnar, í Hlöðu Bændablaðsins, ræddi Áskell Þórisson við þau Kristinn H. Þorsteinsson framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs og Rannveigu Magnúsdóttur frá Landvernd um birki og söfnun birkifræs.Í þættinum...
Landgræðslan endurnýjar samstarfssamning við Votlendissjóð Árni Bragason landgræðslustjóri undirritaði nýverið samstarfssamning ásamt Þresti Ólafssyni formanni stjórnar Votlendissjóðs um áframhaldandi samstarf við verkefni sjóðsins. Undirritunin fór fram á ársfundi...
Myndband með ávarpi landgræðslustjóra Hér er að finna fróðlegt ávarp Árna Bragasonar landgræðslustjóra þar sem farið er yfir starfið 2020 og greint frá þeim fjölbreyttu verkefnum sem Landgræðslan hefur verið að fást við á síðasta starfsári. Starfsstöðvar...
Þjálfun í gróðurgreiningu og mælingum í Koti Öflugur hópur sumarstarfsfólks heldur nú til til vinnu, rannsókna og mælinga víða um landið á vegum Landgræðslunnar. Fjölbreytta faglega þekkingu er að finna á meðal sumarstarfsfólksins en þar má finna líffræðinema, nema úr...
Landgræðslustjóri segir frá landgræðsluáætlun og fleira forvitnilegu í viðtali á Rás 1 Árni Bragason mætti fyrir skemmstu í viðtal í Samfélaginu á Rás 1 þar sem meðal annars fjallað var um nýja landgræðsluáætlun til næstu tíu ára. Margt annað forvitnilegt bar á góma...