Skaftárhreppur tekur Bonn-áskoruninni, hvetur til aukinnar útbreiðslu birkis og beitarfriðunar á völdum svæðum Vinnuhópur um endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps leggur til að sveitarfélagið beiti sér fyrir aukinni útbreiðslu birkis, varðveislu birkiskóga og...
Björgun birkiskógarins í Áslákstungum í Þjórsárdal Í Áslákstungum í Þjórsárdal má enn finna allstórar birkitorfur. Talið er að það birkiafbrigði sem þar vex sé það sem óx í dalnum við landnám. Birkið hefur í langan tíma hörfað undan náttúruöflunum, skógarhöggi og...
Vel heppnuð endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020. Þó ekki sé lengra síðan hefur landið nú þegar tekið...
Loftslagsvænn landbúnaður stækkar. Bændum í nautgriparækt boðin þátttaka í Loftslagsvænum landbúnaði Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka...
Umhverfis- og auðlindaráðherra opnar nýja reiknivél fyrir loftslagsáhrif áburðarnotkunar Opna reiknivél Ný reiknivél sem gerir kleift að reikna loftslagsáhrif áburðarnotkunar var formlega tekin í notkun sl. miðvikudag af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og...