15.06.2020. Stöðumat á ástandi lands og kortlagning beitarsvæða Fimmtudaginn 18. júní 13:00 verða kynntar niðurstöður GróLindar á annars vegar stöðumati á ástandi lands og hins vegar kortlagningu beitilanda sauðfjár. Gögnin verða öllum opin í kortasjá að kynningu...
15.06.2020. Doktorsvörn Þórunnar Pétursdóttur í umhverfisfræðum Þórunn Pétursdóttir ver doktorsritgerð sína á sviði umhverfisfræða, við Náttúru- og skógardeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin heitir Stýring á landnotkun og endurheimt vistkerfa. Langtíma árangur...
05.06.2020. Endurhnitun skurðakerfa landsins aðgengileg á nýrri vefsíðu. Endurhnitun skurðakerfis Landbúnaðarháskóli Íslands hefur síðan haustið 2018 unnið að endurhnitun á skurðakerfi landsins. Markmiðið þeirrar vinnu er tvíþætt. Annars vegar að endurbæta eldra...
03.06.2020. Stöðumat um ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri er viðmælandi Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Bryndís stýrir verkefni sem nefnt er GróLind en þar er verið að leggja lokahönd á fyrsta...
Landgræðslan óskar eftir að ráða námsfólk í ýmis sumarstörf. Sumarstörf 2020 Á vef Vinnumálastofnunar getur námsfólk, 18 ára og eldra, sótt um nokkur sumarstörf hjá Landgræðslunni. Um eru að ræða störf við rannsóknir á birki, aðstoð við landgræðsluverkefni og aðstoð í...