Síðasta sumar vann Finnur Ricart Andrason rannsóknarverkefni fyrir Landgræðsluna með því markmiði að kortleggja
Möguleikar á endurheimt búsvæða fiska og fugla á Mýrum og nágrenni
Á dögunum hlaut Fuglavernd í samstarfi við Landgræðsluna, Hafrannsóknastofnun og Konunglega fuglaverndarfélag Bretlands (RSBP) styrk til að kanna möguleika á endurheimt búsvæða í lækjum, vötnum og votlendi fyrir fiska, fugla og aðrar lífverur.
Nýtt leiðbeiningarit um endurheimt votlendis
31.08.2021. Landgræðslan gaf nýverið út um leiðbeiningarit sem er ætlað að upplýsa verktaka, landeigendur og aðra áhugasama um þau atriði sem ber að hafa í huga við endurheimt votlendis.
Landgræðslan endurnýjar samstarfssamning við Votlendissjóð
15.06.2021. Árni Bragason landgræðslustjóri undirritaði nýverið samstarfssamning ásamt