Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Við forgangsröðun umsókna verður m.a. höfð hliðsjón af verðmæti þess lands eða mannvirkja sem landbrotið ógnar. Hámarksfjárhæð styrks er kr. 4.000.000. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar...
Landsverkefnið „Söfnum og sáum“ sem hófst árið 2020 kallar eftir fræjum. Sem kunnugt er stendur yfir áratugur Sameinuðu þjóðanna um verndun og endurheimt vistkerfa um allan heim í þágu fólks og náttúru. Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun sem er...
Landgræðslan varð þess heiðurs njótandi að hljóta Jafnvægisvogina, viðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn 12. október og bar yfirheitið Jafnrétti er ákvörðun – við töpum öll á einsleitninni....
Afar mikilvæg alhiða votlendisráðstefna var haldin í Antwerpen 19. – 21. september síðast liðinn. Ráðstefnan, Power to the Peatland, stefndi saman fræðimönnum á fjölþættum sviðum votlendismála svo sem fagaðilar í vistfræði, loftslagsmálum sem og sérfræðingar...
Vísindavaka Rannís verður haldin í Laugardalshöll 30. september næstkomandi og mun starfsfólk Landgræðslunnar taka þátt undir yfirheitinu Lærum að lesa landið. „Markmiðið með Vísindavökunni er meðal annars að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi rannsókna- og...